Collaboration between Fablab Iceland and Norway

The Fablab in Vestmannaeyjar in Iceland started in July and August 2008.  From the start of the preparation of founding the Fablab in Vestmannaeyjar, the Fablabbers in Norway have helped in preparing and setting up the Fablab, with technical assistance and training of the employees of the Fablab in Vestmannaeyjar.  Ossur Skarphedinsson, minister of energy and industry in Iceland visited the Fablab in Vestmannaeyjar and had a discussion through Polycom system with Haakon Karlsen in Fablab Norway and spoke about the activities there. 

 

Samstarf Fab Lab á Íslandi og í Noregi

Fablab smiðjan í Vestmannaeyjum á Íslandi var sett upp í júlí, ágúst 2008.  Allt frá undirbúningi að stofnun smiðjunnar hafa fulltrúar Fablab smiðjunnar í Noregi og víðar aðstoðað við undirbúning og uppsetningu smiðjunnar með tæknilegri aðstoð og þjálfun starfsmanna smiðjunnar í Eyjum.  Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra heimsótti smiðjuna í Vestmannnaeyjum og ræddi í gegnum fjarfundabúnað við Haakon Karlsen í Fablab smiðjunni í Noregi um starfsemina þar.


Johann Wood and Haakon Karlsen from Fablab Norway, speaking to minister and visitors of Fablab Iceland


Opening of Fablab in Vestmannaeyjar, Ossur Skarphedinsson minister of energy and industry in Iceland, Thorsteinn Ingi Sigfusson Director of Innovation Center of Iceland, Frosti Gislason, from Fablab, Vestmannaeyjar and visitors.

Alþjóðlegur matur í vinnubúðum

Fulltrúi Fablab smiðjunnar í Vestmannaeyjum á Íslandi kom í vinnubúðir í Fablab smiðjunni í Lyngen í Noregi í janúar 2009.

Fulltrúar frá Fablab smiðjum víðsvegar um heiminn tóku þátt í vinnubúðunum og sérhvern dag elduðu fulltrúar þeirra mat frá sínu landi.

Bandaríkjamenn elduðu Chilli rétt, Spánverjar báru fram m.a. Ost frá Spáni, spænska skinku (jamon serrano), o.fl. Spænska rétti, Hollendingar elduðu lambapottrétt, boðið var upp á íslenska kjötsúpu með rúgbrauði, síld og harðfisk.  Norðmenn buðu upp á hvalkjöts-carapaccio, berjasultu með Lyngen berjum, sjávarréttasúpu og villtan lax sem veiddur var rétt utan við Lyngen.

 

 

International food in Fablab work camp.

Fablabbers from USA,Spain, Holland, Iceland and Norway participated in Fablab work camp in January 2009 in Lyngen Norway.  The participants cooked typical courses from their countries.

The Americans cooked chilli course, the Spaniards cooked chees, and Jamon Serrano, (Spanish ham)  and other Spanish courses.  The Dutch cooked a lamb stew, from Iceland there was Icelandic Lambsoup with rye bread, herring and dried fish.  The Norwegians made delicious Whale – Carpaccio with local berry jam, creamy seafood soup and wild local salmon from Lyngen.

 

 

Frosti Gíslason
Verkefnisstjóri /Project Manager


Nýsköpunarmiðstöð Íslands í Vestmannaeyjum / Innovation Center of Iceland, Vestmannaeyjar
Bárustígur 1
900 Vestmannaeyjar
Iceland
 
Web: www.nmi.is www.impra.is www.fablab.is